Undirskriftalisti - Ekkert dýr á að þjást

11. mars 2024

DÍS hefur hrundið af stað undirskriftasöfnun til að skora á stjórnvöld að bæta eftirlit með velferð dýra. Nauðsynlegt er að endurskoða lög og reglugerðir er varða velferð dýra sem fyrst og að stofnanir sinni lögbundnum skyldum sínum gagnvart dýrum.

Of víða er illa búið að búfénaði á Íslandi og eftirlit yfirvalda í núverandi mynd veitir lítið aðhald. Þessu þarf að breyta.

Dýr eiga ekki að þjást!

Undirskriftalistinn verður afhentur forsætisráðuneytinu.

Til baka

Previous
Previous

Áframhaldandi vanhöld sauðfjár á Höfða í Þverárhlíð

Next
Next

Yfirlýsing: Við stöndum með velferð dýra