HAFÐU ÁHRIF Í ÞÁGU DÝRA
Gerast félagi í DÍS
Dýraverndarsamband Íslands (DÍS) er frjáls félagasamtök sem starfa á landsvísu í þágu velferðar dýra.
Félagar hafa atkvæðisrétt á aðalfundi og á félagafundum og geta þannig haft bein áhrif á starf sambandsins. Félagar fá reglulega tölvupóst um störf DÍS.
Félagsgjaldið er 3.000 kr á ári og er sent til félaga á vorin.
Félagar 25 ára og yngri greiða ekki félagsgjald.
Leggðu dýrunum lið - vertu með í DÍS!

