Ársskýrsla stjórnar DÍS 2022-2023

18. júní 2023

​Árskýrsla stjórnar DÍS er komin út. Í skýrslunni er farið yfir verkefni stjórnar Dýraverndarsambandsins frá ágúst 2022 til maí 2023.

Verkefnin hafa verið bæði viðamikil og fjölbreytt og ljóst er að það er mikil þörf fyrir öfluga rödd dýravelferðar í samfélaginu.

​​Í lokin er umfjöllun um Dýraverndara ársins 2022.

​Skýrslan var flutt á aðalfundi félagsins þann 25. maí síðastliðinn.

​Ársskýrsla stjórnar DÍS 2022-2023

Til baka

Previous
Previous

Yfirlýsing stjórnar DÍS vegna tímabundinnar stöðvunar hvalveiða

Next
Next

Fundað með MAST um skýrslu DÍS - Bætt dýravelferð, staða og tillögur til úrbóta