Dýraverndarsambandi Íslands barst í september í annað sinn til umsagnar, drög að reglugerð um velferð alifugla frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
Hér er að finna hlekk á seinni umsögn DÍS: Önnur umsögn DÍS um velferð alifugla Athugið: DÍS hvetur til þess að almenningi gefist kostur á að lesa öll drög að reglugerðum um velferð dýra og gera athugasemdir við þær. Drögin hafa ekki verið birt á vef ráðuneytisins til umsagnar, en við teljum nauðsynlegt að það verði gert, þar eð velferð íslenskra dýra kemur öllum almenningi við. Stjórn DÍS. Comments are closed.
|