Tímaritið Dýraverndarinn
Félagið var stofnað árið 1914 og tímarit þess, Dýraverndarinn kom fyrst út árið 1915. Tilgangur ritsins var að fræða almenning um dýravelferð og auka samkennd með dýrum.
Tímaritið var gefið út allt til ársins 1983, en þá varð hlé. Árið 2012 kom tímaritið aftur út í tveimur tölublöðum, en þá í vefútgáfu. Ritið hefur komið út þrisvar sinnum síðan í prentaðri útgáfu árin 2013-2015. |