Dýraverndarar
Dýraverndarar gegna mjög mikilvægu hlutverki í starfsemi Dýraverndarsambandsins, en starfsemi félagsins er byggð á sjálfsaflafé. Eitt markmiðum félagsins er m.a. að geta ráðið starfsmann til að efla störf DÍS.
Dýraverndarar eru dyggustu bakhjarlar DÍS sem með reglulegu framlagi styrkja félagið í þágu dýravelferðar.
Með því að koma í hóp Dýraverndara eflir þú störf DÍS í baráttunni fyrir bættri velferð dýra í landinu.
Dýraverndarar eru dyggustu bakhjarlar DÍS sem með reglulegu framlagi styrkja félagið í þágu dýravelferðar.
Með því að koma í hóp Dýraverndara eflir þú störf DÍS í baráttunni fyrir bættri velferð dýra í landinu.
Beinn styrkur til DÍS
Einstaklingar og stofnanir geta styrkt starfsemi DÍS beint með því að leggja inn á reikning félagsins. DÍS fagnar áhuga almennings og lögaðila á málefnum dýra og þakkar kærlega fyrir stuðninginn. Reikningur félagsins er: Banki: 0516 Höfuðbók: 04 Reikningur: 760160 Kennitala: 491177-0209 |
DÝRAVERNDARSAMBAND ÍSLANDS | [email protected]