Ályktanir og áskoranir
Stjórn Dýraverndarsambands Íslands (DÍS) sendir reglulega frá sér yfirlýsingar, ályktanir
og áskoranir vegna dýravelferðarmála.
og áskoranir vegna dýravelferðarmála.
Ályktun stjórnar DÍS vegna niðurstöðu eftirlitsskýrslu MAST um velferð hvala við hvalveiðar
Skýr niðurstaða Matvælastofnunar, á grundvelli gagna sem söfnuðust við eftirlit með hvalveiðum á síðasta ári, að óásættanlega hátt hlutfall þeirra veiddu hvala, sem eftirlitið náði til, þjáðust. Dýraverndarsamband Íslands fer fram á að hvalveiðum ljúki tafarlaust.