Sjálfboðaliðasamtökin SEEDS leita eftir sannkölluðum dýravinum á aldrinum 18-25 ára til að taka þátt í spennandi verkefni
í Póllandi. Þema verkefnisins er dýravernd og velferð dýra en þátttakendur munu starfa náið með heimilislausum dýrum og fá fræðslu um ýmis málefni sem tengjast dýravernd. Nánari upplýsingar má finna á http://seeds.is/ungmennaskipti-youth-exchange Comments are closed.
|