Aðalfundur Dýraverndarsambands Íslands fór vel fram í Norræna húsinu í dag og fjölmenntu félagar á fundinn.
Sif Traustadóttir fékk afgerandi kosningu sem formaður sambandsins til tveggja ára. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður úr kosningum til stjórnar DÍ. Niðurstöður úr kosningum til stjórnar Dýraverndarsambands Íslands 2012 Formaður til tveggja ára: Sif Traustadóttir Meðstjórnandi til tveggja ára: Íris Lilja Ragnarsdóttir Meðstjórnandi til eins árs: Sigursteinn Másson Meðstjórnandi til eins árs: Klara Helgadóttir Ritari til eins árs: Hallgerður Hauksdóttir Skoðunarmaður reikninga til tveggja ára: Helgi Hákon Jónsson Skoðunarmaður reikninga til eins árs: Róbert H. Helgason Gjaldkeri til tveggja ára: Margrét Björk Sigurðardóttir Comments are closed.
|