Stjórn DÍS ákvað síðastliðið haust að láta skoða reynslu af eftirliti með velferð búfjár. Stjórn DÍS fól Ágústi Ólafi Ágússyni lögfræðingi og hagfræðingi að vinna slíka úttekt fyrir sambandið ásamt því að skoða beitingu viðurlaga, fjölda kæra og afdrif þeirra í réttarkerfinu. Hér má finna skýrsluna: Bætt dýravelferð - Staða og tillögur til úrbóta Comments are closed.
|