25. júní 2024
Ársskýrsla Dýraverndarsambandsins er komin út. Fjallað er um verkefni stjórnar sambandsins á liðnu starfsári 2023-2024, ályktun aðalfundar og Dýraverndara ársins 2023. Sjá nánar hér.
Einnig hefur aðalfundargerð verið birt á vefnum, fundargerðina má finna hér.
Stjórn DÍS
Til baka