Framboð til sætis meðstjórnanda til tveggja ára

Ég heiti Róbert Helgason og hef undanfarið ár gegnt stöðu gjaldkera DÍS.
Vegna anna hef ég ákveðið að bjóða mig fram sem meðstjórnanda að þessu sinni.
Ég hef mikinn áhuga á velferð dýra og hef í nokkur ár komið að félagsstarfi í þessum málaflokki, var til dæmis einn af stofnendum samtakanna Velbú.
Ég þekki innviði DÍS vel og vil gjarnan halda áfram því góða starfi sem þar hefur verið unnið.
Ég vona að ég njóti trausts félagsmanna til að starfa áfram í stjórn DÍS.
Vegna anna hef ég ákveðið að bjóða mig fram sem meðstjórnanda að þessu sinni.
Ég hef mikinn áhuga á velferð dýra og hef í nokkur ár komið að félagsstarfi í þessum málaflokki, var til dæmis einn af stofnendum samtakanna Velbú.
Ég þekki innviði DÍS vel og vil gjarnan halda áfram því góða starfi sem þar hefur verið unnið.
Ég vona að ég njóti trausts félagsmanna til að starfa áfram í stjórn DÍS.