DÍS
  • Um félagið
    • Um DÍS
    • Stjórn DÍS
    • Lög DÍS
    • Ársskýrslur og aðalfundir
    • Skrifstofa DÍS
  • Starfsemi DÍS
    • Almenn stefna og nálgun DÍS
    • Ályktanir og áskoranir
    • Umsagnir DÍS
  • Fróðleikur
    • Algengar spurningar
    • Dýraverndarinn
    • Ýmis fróðleikur
    • DÍS í fjölmiðlum
  • Önnur starfsemi tengd dýrum
    • Félög tengd dýravelferð
    • Félög tengd dýrahaldi
    • Stofnanir
    • Lög og reglugerðir
    • Dýr og dýravelferð á samfélagsmiðlum
  • Styðja við dýravernd
    • Gerast félagi
    • Gerast styrktarfélagi í DÍS
    • Styrkja félagið beint
    • Að tilkynna illa meðferð
  • Um félagið
    • Um DÍS
    • Stjórn DÍS
    • Lög DÍS
    • Ársskýrslur og aðalfundir
    • Skrifstofa DÍS
  • Starfsemi DÍS
    • Almenn stefna og nálgun DÍS
    • Ályktanir og áskoranir
    • Umsagnir DÍS
  • Fróðleikur
    • Algengar spurningar
    • Dýraverndarinn
    • Ýmis fróðleikur
    • DÍS í fjölmiðlum
  • Önnur starfsemi tengd dýrum
    • Félög tengd dýravelferð
    • Félög tengd dýrahaldi
    • Stofnanir
    • Lög og reglugerðir
    • Dýr og dýravelferð á samfélagsmiðlum
  • Styðja við dýravernd
    • Gerast félagi
    • Gerast styrktarfélagi í DÍS
    • Styrkja félagið beint
    • Að tilkynna illa meðferð

Ódýr matur - dýrkeypt blekking

Picture
Ólafur R. Dýrmundsson Ph.D.
Fyrrum formaður Dýraverndarsambands Íslands

dyravernd@dyravernd.is

Landsráðunautur Bændasamtaka Íslands í lífrænum búskap og landnýtingu

ord@bondi.is, www.bondi.is

Íslenskur landbúnaður, einkum búfjárframleiðslan, skiptir miklu máli fyrir fæðuöryggi þjóðarinnar. Samfara sívaxandi kröfum um hagræðingu og arðsemi til að lækka matvælaverð, hefur bændum fækkað og búin stækkað. Sérhæfður, tæknivæddur stórbúskapur er nú þegar orðinn mjög ráðandi í alifugla- og svínarækt og sjá má svipaða þróun í mjólkurframleiðslu hjá þeim bændum sem láta ekki kýrnar njóta sumarbeitar. Ljóst er að stórfelld efna- og lyfjavæðing, áróður fjölþjóðafyrirtækja fyrir útbreiðslu erfðabreyttra lífvera (GMOs) og aukin mengunar- og sýkingarhætta frá iðnvæddum landbúnaði, stríða gegn sjálfbærri þróun í heiminum. 

Þar við bætist að í iðnvæddri búfjárframleiðslu, verksmiðjubúskap (intensive factory farming), er velferð búfjár sniðgengin í veigamiklum atriðum og gætir sívaxandi andstöð u neytenda gegn slíkum framleiðsluháttum. Í umræðum um þessi mál gætir líka mikils tvískinnungs. Þannig gerir jafnvel sama fólkið, annars vegar, kröfur um að búin stækki og matarverð lækki, og hins vegar að dýrin fái að njóta eðlislægs atferlis við sem náttúrulegastar aðstæður líkt og í lífrænt vo ttuðum búskap. Við verðum að gera okkur grein fyrir raunverulegum kostnaði við framleiðsluna og taka meira tillit til gæða og hollustu matvara. Umfram allt þurfum við að átta okkur á því að ekki er við bændur eina að sakast. 

Mergurinn málsins er að við öll; þjóðfélagið, neytendur, stjórnmálamenn o.s.frv., berum töluverða óbeina ábyrgð á hvernig komið er fyrir velferð búfjár í ýmsum greinum landbúnaðar. 

Ódýr matur
, m.a. á kostnaði velferðar búfjár, er vissulega ein af dýrkeyptustu blekkingum  20. aldar. Þeirri þróun þurfum við að breyta nú í byrjun 21. aldar, m.a. með því að upplýsa neytendur betur um framleiðsluhætti í landbúnaði og endurvekja tengsl á milli sveita og þéttbýlis.

Búskaparhættir

Verksmiðjubúskapur

Hefðbundinn búskapur

Lífrænn búskapur


1)       Vistvænni og sjálfbærari, minni efna og lyfjanotkun

2)        Aukin lífræðileg fjölbreytni

3)        Betri velferð búfjár og meðferð lands

4)        Minni olíunotkun og útblástur gróðurhúsalofttegunda

5)        Aukin þörf vinnuafls, fleiri bændur, styrkari fjölskyldubúskapur og blómlegri sveitabyggð

6)        Betri nýting staðbundinna auðlinda, svo sem beitilanda og ræktaðs lands, aukin heimaöflun og þjóðfélagslegur stöðugleiki

7)        Hærri framleiðslukostnaður, raunverulegur kostnaður greinilegri og kemur skýrar fram í vöruverði til neytenda

8)        Hærra vöruverð, dýrari matur

9)        Betri ímynd, uppruni aðfanga og afurða betur þekktur

10)      Meira fæðu- og matvælaöryggi og meiri alhliða gæði og hollusta


Gagnlegar vefsíður:

www.dyravernd.is

www.bondi.is

www.mast.is

www.natturan.is

www.lifraen.is

www.tun.is

www.soilassociation.org

www.ciwf.org.uk

www.ifoam.org

www.organic-europe.net

www.slowfood.com

www.organicconsumers.org

www.transitiontowns.org

www.hsa.org.uk

www.save-foundation.net

www.permaculture.is

www.erfdabreytt.net

www.gmo-free-regions.org

www.wspa-international.org

www.ifaw.org

www.rivercottage.net

www.dyrenesbeskyttelse.dk

www.djurskyddet.se



Athyglisverð kvikmynd um verksmiðjubúskap: 
Food, Inc. (2008) - Bandarísk heimildamynd sýnd í íslenskum kvikmyndahúsum 2010.


DÝRAVERNDARSAMBAND ÍSLANDS   |   GRENSÁSVEGI 8, 4. HÆÐ (gengið inn að aftan),108 REYKJAVÍK   |   SÍMI  552-3044   |   DYRAVERND@DYRAVERND.IS