Framboð til sætis meðstjórnanda til tveggja ára

Ég heiti Linda Karen og er hestafræðingur að mennt og vil bjóða mig fram í stjórn DÍS.
Ég sat í stjórn DÍS á árunum 2007 til 2012 og var einnig fulltrúi félagsins hjá Dýraverndarráði hjá Umhverfisstofnun yfir sama tíma.
Einnig sat ég fyrir hönd DÍS í starfshóp sl. haust sem gerði tillögu að nýrri aðbúnaðarreglugerð fyrir hross vegna nýrra dýravelferðarlaga.
Hef mikinn áhuga á að starfa af krafti fyrir félagið og taka þátt í að efla starf þess.
Linda Karen Gunnarsdóttir
Ég sat í stjórn DÍS á árunum 2007 til 2012 og var einnig fulltrúi félagsins hjá Dýraverndarráði hjá Umhverfisstofnun yfir sama tíma.
Einnig sat ég fyrir hönd DÍS í starfshóp sl. haust sem gerði tillögu að nýrri aðbúnaðarreglugerð fyrir hross vegna nýrra dýravelferðarlaga.
Hef mikinn áhuga á að starfa af krafti fyrir félagið og taka þátt í að efla starf þess.
Linda Karen Gunnarsdóttir