Styrktarfélagar Dýraverndarsambands Íslands
Öll starfsemi félagasamtaka byggir á stuðningi þeirra sem vilja leggja málefninu lið. Dýraverndarsamband Íslands þarf á stuðningi almennings að halda til þess að geta unnið að framgangi aukinnar dýravelferðar á Íslandi. Almenn félagsgjöld DÍS standa ekki undir þeirri starfsemi sem félagið stendur fyrir ef árangurinn á að vera sá sem við viljum ná fram. Til þess að tryggja að vinna okkar geti verið markviss og eftirfylgni góð þurfum við á styrktarfélögum að halda.
Til að gerast styrktarfélagi fyllir þú einfaldlega út formið hér fyrir neðan og velur þá upphæð sem þú vilt styrkja félagið um mánaðarlega, eða skráir sjálf(ur) upphæð undir „önnur upphæð“. Við munum svo hafa samband við þig í framhaldinu. Með styrktarfélagsaðild getur þú valið hvort þú ert eingöngu styrktarfélagi eða gengur jafnframt í félagið. (Almenn félagsgjöld félagsins eru þá innifalin).
Kærar þakkir fyrir að láta þig varða velferð dýra á Íslandi.
Til að gerast styrktarfélagi fyllir þú einfaldlega út formið hér fyrir neðan og velur þá upphæð sem þú vilt styrkja félagið um mánaðarlega, eða skráir sjálf(ur) upphæð undir „önnur upphæð“. Við munum svo hafa samband við þig í framhaldinu. Með styrktarfélagsaðild getur þú valið hvort þú ert eingöngu styrktarfélagi eða gengur jafnframt í félagið. (Almenn félagsgjöld félagsins eru þá innifalin).
Kærar þakkir fyrir að láta þig varða velferð dýra á Íslandi.