Gerast félagi
Dýraverndarsamband Íslands er félag dýravina á Íslandi. Við látum okkur varða villt dýr, búfé og gæludýr.
Við teljum dýravelferð málefni alls almennings og að í heilbrigðu samfélagi felist almenn velferð dýra.
Einkunnarorð okkar eru virðing, tillitsemi og ábyrgð.
Endilega komdu í hópinn ef þú styður vinnu að aukinni velferð dýra.
Skráningarform er hér fyrir neðan.
Við teljum dýravelferð málefni alls almennings og að í heilbrigðu samfélagi felist almenn velferð dýra.
Einkunnarorð okkar eru virðing, tillitsemi og ábyrgð.
Endilega komdu í hópinn ef þú styður vinnu að aukinni velferð dýra.
Skráningarform er hér fyrir neðan.