Dýr og dýravelferð á samfélagsmiðlum
Hér má finna ýmsa hópa og síður á samfélagsmiðlum þar fólk kemur saman til að spjalla um dýravelferð eða njóta samtals um sameiginlegan áhuga á dýrum. Víða má finna áherslu að aukinni velferð dýra á þessum vettvangi og er það vel. Efni á þessum miðlum getur verið allt frá að spjalla um dýrin, að hjálpa týndum dýrum, að almennri fræðslu um velferð ákveðinna dýrategunda og allt þar á milli. Dýraverndarsamband Íslands styður allt málefnalegt starf sem unnið er í þágu velferðar dýra og hvetur til samtals málefni dýranna á sem breiðustum málefnalegum grunni. Við hvetjum fólk til að styðjast við sannreynt fræðsluefni þegar það kynnir sér viðmið um velferð dýra.
Ef þú veist um einhverja íslenska síðu eða hóp sem þér finnst vanta hér á listann, þar sem fjallað er með málefnalegum hætti um dýr eða dýravelferð endilega láttu okkur vita.
Ef þú veist um einhverja íslenska síðu eða hóp sem þér finnst vanta hér á listann, þar sem fjallað er með málefnalegum hætti um dýr eða dýravelferð endilega láttu okkur vita.