Dýraverndarsamband Íslands í fjölmiðlum
Dýraverndarsamband Íslands veitir iðulega umsagnir um ýmis mál tengd dýravelferð þegar fjölmiðlar óska eftir því eða að eigin frumkvæði. Við leggjum áherslu á málefnalega umræðu um málefni dýra og að þeim sé haldið á lofti enda skiptir velferð dýra miklu máli. Hér má finna samansafn ýmissa greina, viðtala og umfjöllunar sem tengist félaginu.