Algengar spurningar (í vinnslu)
Er dýraverndarsambandið fyrir alla?
Dýraverndarsamband Íslands, DÍS, var stofnað 13. júlí 1914.
Félagið er sameiginlegur vettvangur þeirra sem vilja stuðla að velferð dýra, villtra og taminna, búfjár og gæludýra.
Það leggur áherslu á miðlun upplýsinga og fræðslu en lætur sig reyndar varða allt það sem snertir bætta meðferð dýra og velferð þeirra.
Dýraverndarsamband Íslands eru frjáls og óháð samtök (NGO).
Félagið er sameiginlegur vettvangur þeirra sem vilja stuðla að velferð dýra, villtra og taminna, búfjár og gæludýra.
Það leggur áherslu á miðlun upplýsinga og fræðslu en lætur sig reyndar varða allt það sem snertir bætta meðferð dýra og velferð þeirra.
Dýraverndarsamband Íslands eru frjáls og óháð samtök (NGO).
Hvað er dýravelferð?
- Að vinna að bættri velferð dýra, taka virkan þátt í umræðu um málefni þeirra á opinberum vettvangi og stuðla að málefnalegri umræðu um dýravelferð.
- Að standa vörð um lögvernd dýra og stuðla að góðri lagasetningu og reglubundnu opinberu eftirliti til verndar dýrum.
- Að beita sér fyrir fræðslu og upplýsingamiðlun um góða meðferð dýra og hvetja skóla, félagasamtök og einstaklinga til að efla velferð þeirra.
HVER ER Á BAKVIÐ DÝRAVERNDARSAMBAND ÍSLANDS?
...
HVAÐ GET ÉG GERT TIL AÐ STYÐJA VIÐ DÝRAVERND?
...
styður Dýravernarsambandið vegan stefnu í dýravelferð?
...
Hvað getur dýraverndarsambandið gert vegna slæmrar meðferðar?
Question 6
|
Leiðbeiningar:
Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um dýravelferð. Persónuupplýsingar spyrjenda verða ekki birtar á vefnum. Sendu aðeins inn eina spurningu í einu. Vandaðu orðalag og hafðu spurninguna hnitmiðaða. Leitast verður við að birta svör við greinargóðum og gagnlegum spurningum hér á síðunni. |